Valmöguleikar

JHMsport er ein elsta mótorhjólaverslun landsins og umboðsaðili fyrir GasGas og TM hjólin. JHMsport er staðsett á Stórhöfða 35, 110 Reykjavík.

 

Hjá JHMsport er hægt að fá mikið úrval af fatnaði, aukahlutum, varahlutum o.fl. í flestar gerðir mótorhjóla.

 

JHMsport tekur að sér allar viðgerðir fyrir mótorhjól. Hvort sem stilla þarf vélina, olíuskipti, meta ástand hjólsins, dekkjaskipti eða skipta um teina í gjörðinni. Eigum einnig til mikið úrval varahluta á lager.

 

Bremsuklossar 
Höfum ávallt á lager DP bremsuklossana í flest öll hjól. www.dpbrakes.com
DP (Dunlopad) er frumkvöðull í diskabremsum. Þegar hraðfleigu Spitfire orustuvélarnar voru hannaðar varð ljóst að hefðbundnar skálabremsur mundu ekki duga til að stöðva þær við lendingu. Þá kom það í hlut DP að hanna bremsur sem mundu duga til þess. DP hönnuðu þá diskabremsurnar. Settu DP kúplingsdiskasett í hjólið þitt.

Tannhjól
JHM Sport er með frábært úrval tannhjóla frá Talon, JT sprockets og Afam í flest öll hjól. www.talon-eng.co.uk - www.jtsprockets.com - www.dc-afam.com

Olíusíur
Hi-Flo Filters í flest öll hjól www.hiflofilters.com

Legur & legusett
All Balls: Stýrislegusett, hjólalegusett, linkalegusett, gaffallegusett, dempara þéttisett í flest öll hjól. www.goallballs.com
RK, Japanskar gæða keðjur í flest öll hjól. www.rk-excel.com

Stimplar & stangir 
Wiseco: stimplar, pakningar, stangarsett, sveifarásar, tímakeðjur, ventlar, ventlaskinnur ofl. www.wiseco.co

 

Partalistar:
GasGas

Hafðu samband

Stórhöfða 35

Sími: 567 6116

Netfang: jhmsport@simnet.is

Opnunartímar

Virka daga 10:00 - 18:00

Laugardaga Lokað

Sunnudaga Lokað

Fylgdu okkur á facebook